Tilþrifin: Dramatískt sigurmark Liverpool

ÍÞRÓTTIR  | 4. desember | 18:07 
Divock Origi var hetja Liverpool í 1:0-útisigri á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Divock Origi var hetja Liverpool í 1:0-útisigri á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Origi kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og hann skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu uppbótartímans og skaut Liverpool á toppinn.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir