Tilþrifin: Fred með glæsilegt sigurmark

ÍÞRÓTTIR  | 5. desember | 17:14 
Brasilíumaðurinn Fred reyndist hetjan er Manchester United vann 1:0-heimsigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Brasilíumaðurinn Fred reyndist hetjan er Manchester United vann 1:0-heimsigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fred skoraði glæsilegt sigurmark á 77. mínútu en leikurinn var sá fyrsti hjá United undir stjórn Ralph Rangnick.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir