Fjöldi látinn eftir umferðarteppu í fannfergi

ERLENT  | 8. janúar | 18:31 
Að minnsta kosti 21 er látinn eftir að tugþúsundir Pakistana flykktust að bæ í landinu til að sjá óvenju mikla snjókomu. Úr varð umfangsmikil umferðarteppa og hafa að minnsta kosti átta látist úr ofkælingu í bílum sínum að sögn lögreglu.

Að minnsta kosti 21 er látinn eftir að tugþúsundir Pakistana flykktust að bæ í landinu til að sjá óvenju mikla snjókomu. Úr varð umfangsmikil umferðarteppa og hafa að minnsta kosti átta látist úr ofkælingu í bílum sínum að sögn lögreglu.

Ekki er ljóst hvort aðrir hafi látið lífið eftir að hafa andað að sér útblæstri véla í bílum á kafi í snjó.

Innanríkisráðherrann Sheikh Rashid segir herinn hafa verið kallaðan út til að ryðja vegi og bjarga þeim þúsundum sem enn sitja fastar nærri bænum Murree, um 70 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Islamabad.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/01/08/16_festust_i_bilum_sinum_i_snjobyl_og_letust/

Þættir