Væri til í kattþrifinn breskan kærasta

SMARTLAND  | 14. janúar | 14:41 
Þórunn Antonía Magnúsdóttir er einhleyp tveggja barna móðir. Hún segist alveg vera til í ástina ef hún bankar upp á. Hún segir að draumamaðurinn verði að vera með húmor.

Þórunn Antonía Magnúsdóttir er einhleyp tveggja barna móðir. Hún segist alveg vera til í ástina ef hún bankar upp á. Hún segir að draumamaðurinn verði að vera með húmor. 

„Mér finnst svo leiðinlegt að fara eftir uppskriftum og landakortum. Ég á góða vinkonu sem spáði fyrir mér. Hún segir að hann sé Breti og hafi verið í tónlistarbransanum og sá þetta allt fyrir sér,“ segir Þórunn Antonía. 

https://www.mbl.is/smartland/heimilislif/2022/01/14/thorunn_antonia_a_eitt_bleikasta_heimili_landsins/

 

Þættir