Mörkin: Ótrúleg dramatík í Leicester

ÍÞRÓTTIR  | 19. janúar | 22:04 
Steven Bergwijn var hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan 3:2-útisigur á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Steven Bergwijn var hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan 3:2-útisigur á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Staðan var 2:1 fyrir Leicester þegar venjulegur leiktími var liðinn en Bergwijn skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði Tottenham lygilegan sigur.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir