Mörkin: United skoraði þrjú í London

ÍÞRÓTTIR  | 19. janúar | 22:14 
Anthony Elanga, Mason Greenwood og Marcus Rashford voru allir á skotskónum er Manchester United vann öruggan 3:1-útisigur á Brenford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Anthony Elanga, Mason Greenwood og Marcus Rashford voru allir á skotskónum er Manchester United vann öruggan 3:1-útisigur á Brenford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

United náði sér ekki á strik í fyrri hálfleik en bætti í svo um munaði í seinni hálfleik og vann að lokum öruggan sigur.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Þættir