Sjáðu helstu tilþrif Stórmeistaramótsins

ÍÞRÓTTIR  | 28. apríl | 16:02 
Helstu tilþrifum Stórmeistaramótsins hingað til var skeytt saman í eitt myndband og má horfa á það hér að ofan.

Helstu tilþrifum Stórmeistaramótsins hingað til var skeytt saman í eitt myndband og má horfa á það hér að ofan.

Fyrsta holl mótsins var spilað síðustu helgi og spiluðu átta lið af kappi við að komast áfram í undanúrslit, sem fara fram annað kvöld.

Streymt er frá öllum viðureignum Stórmeistaramótsins á Twitch-rás RÍSÍ sem og á Stöð2 Esports.

https://www.mbl.is/sport/esport/2022/04/28/styttist_i_nyjan_stormeistara_a_islandi/

Liðin sem spiluðu síðustu helgi eru eftirfarandi;

Ten5i­on

SAGA

XY

BadComp­any

Dusty

Þór

Val­lea

Ármann

Þættir