Stórmeistaramótið á þremur mínútum

ÍÞRÓTTIR  | 6. maí | 16:43 
Bestu og heitustu augnablik Stórmeistaramótsins hafa verið tekin saman og má horfa á þau í myndbandinu hér að ofan.

Sjáðu Stórmeistaramótið í hnotskurn ásamt bestu og heitustu augnablikunum í myndbandinu hér að ofan.

Átta af bestu liðum Íslands í Counter-Strike etjuðu kappi við hvort annað er þau börðust um Stórmeistaratitil þessa árs.

Baráttan var mikil og spennan engu síðri, en myndbandið sýnir stuttlega frá mótinu sem kláraðist fyrir um viku síðan.

Þættir