Eiður: Ekki mikið ástarsamband þarna

ÍÞRÓTTIR  | 8. maí | 18:52 
Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport í kvöld.

Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport í kvöld.

Eiður Smári, sem er fyrrverandi leikmaður Chelsea, talaði um Romelu Lukau, framherja liðsins. Lukaku hefur átt erfitt tímabil en skoraði þrátt fyrir það tvö mörk í 2:2-jafntefli Chelsea og Wolves í gær.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir