Svona losnar þú við illgresið án mikillar vinnu

SMARTLAND  | 10. maí | 13:38 
Í þættinum Ræktum garðinn gefur Vilmundur Hansen góð ráð um hvernig best sé að huga að vorverkunum í garðinum. Núna sé til dæmis góður tími til að róta upp illgresinu með hrífu þannig að það nái síður að festa rætur.

Í þættinum Ræktum garðinn gefur Vilmundur Hansen góð ráð um hvernig best sé að huga að vorverkunum í garðinum. Núna sé til dæmis góður tími til að róta upp illgresinu með hrífu þannig að það nái síður að festa rætur.

Ræktum garðinn er ný þáttaröð í Sjónvarpi Símans Premium sem fjallar allt það sem tengist görðum og gróðri á Íslandi. Hugrún Halldórsdóttir ferðast um undraveröld blóma og garða og hefur fengið til liðs við sig tvo meistara í greininni, þá Hafstein Hafliðason sérfræðing í inniblómum á Íslandi og Vilmund Hansen sem veit allt um íslenska garða og gróður af ýmsum toga. Öll þáttaröðin er komin í Sjónvarp Símans Premium en þættirnir eru einnig sýndir í opinni dagskrá á fimmtudögum í sumar.

 

Þættir