Munir úr Star Wars og Back to the Future á uppboði

ERLENT  | 11. maí | 10:38 
Módel sem var notað í Star Wars, eftirlíking tímavélarinnar úr Back to the Future og stuttbuxur sem Will Smith klæddist í kvikmyndinni Ali eru á meðal goðsagnarkenndra muna úr kvikmyndum frá Hollywood sem verða boðnir upp í Los Angeles í næstu viku.

Módel sem var notað í Star Wars, eftirlíking tímavélarinnar úr Back to the Future og stuttbuxur sem Will Smith klæddist í kvikmyndinni Ali eru á meðal goðsagnarkenndra muna úr kvikmyndum frá Hollywood sem verða boðnir upp í Los Angeles í næstu viku.

Það er fyrirtækið Propstore sem stendur á bak við uppboðið.

Þættir