Njóta veðurblíðunnar í Frakklandi

ERLENT  | 11. maí | 10:21 
Hitabylgja gengur nú yfir Frakkland. Þar hafa íbúar og ferðamenn notið góða veðursins að undanförnu með því að fara í bátsferðir og taka því rólega í garðinum við Versalahöllina.

Hitabylgja gengur nú yfir Frakkland. Þar hafa íbúar og ferðamenn notið góða veðursins að undanförnu með því að fara í bátsferðir og taka því rólega í garðinum við Versalahöllina.

Nánar um þetta í meðfylgjandi myndskeiði frá AFP-fréttastofunni.

Þættir