Mörkin: Vardy samur við sig

ÍÞRÓTTIR  | 11. maí | 22:12 
Jamie Vardy skoraði tvö mörk fyrir Leicester City þegar liðið vann öruggan 3:0-sigur á botnliði Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í dag.

Jamie Vardy skoraði tvö mörk fyrir Leicester City þegar liðið vann öruggan 3:0-sigur á botnliði Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í dag.

Öll þrjú mörkin komu í síðari hálfleik.

Vardy skoraði fyrstu tvö mörkin og James Maddison bætti því þriðja við.

Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir