Tilþrifin: Richarlison og Gray komust nálægt

ÍÞRÓTTIR  | 11. maí | 22:23 
Richarlison og Demarai Gray komust næst því að skora fyrir Everton þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Watford á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í kvöld.

Richarlison og Demarai Gray komust næst því að skora fyrir Everton þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Watford á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í kvöld.

Báðir fengu þeir kjörin marktækifæri en allt kom þó fyrir ekki.

Helstu færin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir