Kane við Tómas: Skiptir engu ef við vinnum ekki á sunnudag

ÍÞRÓTTIR  | 13. maí | 9:24 
Harry Kane, fyrirliði Tottenham var til viðtals á Síminn Sport eftir frábæran 3:0-sigur á erkifjendunum í Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Harry Kane, fyrirliði Tottenham var til viðtals á Síminn Sport eftir frábæran 3:0-sigur á erkifjendunum í Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

„Þetta var frábært kvöld fyrir liðið og stuðningsmennina. Stemningin var frábær og maður gat fundið eftirvæntinguna alla vikuna.“

Tottenham er í mikilli baráttu um sæti í Meistaradeildinni að ári en liðið er nú stigi á eftir Arsenal sem er í fjórða sæti.

Viðtalið við Harry Kane má sjá í heild sinni hér að ofan.

Leikur Tottenham og Arsenal var sýndur beint á Síminn Sport.

 

Þættir