Tilþrifin: Son og Kane sáu um Arsenal

ÍÞRÓTTIR  | 13. maí | 9:31 
Tottenham vann afar sannfærandi 3:0-sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.

Tottenham vann afar sannfærandi 3:0-sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 

Harry Kane skoraði fyrstu tvö mörk Tottenham áður en Heung-Min Son bætti við því þriðja. Rob Holding fékk að líta rauða spjaldið í liði Arsenal en hann fékk sitt annað gula spjald fyrir brot á Son í fyrri hálfleik.

Tilþrifin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

Leikur Tottenham og Arsenal var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir