Árangur Íslands kom á óvart

FÓLKIÐ  | 14. maí | 17:32 
Flestir þeir erlendu blaðamenn sem blaðamaður hefur spjallað við í blaðamannahöllinni í Tórínó á Ítalíu segja það hafa komið þeim á óvart að Ísland hafi komist áfram á úrslitakvöldið í Eurovision.

Þættir