Myndskeið: Hugsi yfir fyrstu tölum

INNLENT  | 15. maí | 1:50 
Frambjóðendur og fylgdarlið Samfylkingarinnar voru hugsi yfir fyrstu tölum á kosningavöku í Iðnó.

Frambjóðendur og fylgdarlið Samfylkingarinnar voru hugsi yfir fyrstu tölum á kosningavöku í Iðnó.

Viðbrögðin við fyrstu tölum í Reykjavík voru blendin en sakvæmt þeim var meirihlutinn, sem Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, hefur veitt forystu, fallinn.

Viðbrögðin við fyrstu tölum:

 

 

 

Dagur B. Eggertsson steig svo á svið og ávarpaði hópinn:

 

 

Þættir