„Ég býst alltaf við hækkun“

INNLENT  | 15. maí | 2:48 
Blaðamaður mbl.is ræddi við Hildi Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttur, sem skipar annað sætið á lista flokksins, á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins skömmu eftir að fyrstu tölur úr Reykjavík voru birtar.

Blaðamaður mbl.is ræddi við Hildi Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttur, sem skipar annað sætið á lista flokksins, á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins skömmu eftir að fyrstu tölur úr Reykjavík voru birtar. 

„Við erum gríðarlega þakklát, við erum að ná gríðarlegu hástökki úr könnunum sem hafa birst á síðustu dögum,“ sagði Hildur. 

„Þetta er svo táknrænt fyrir það sem mín kosningabarátta var einmitt, þegar maður er í góðum félagsskap er allt hægt,“ sagði Ragnhildur Alda sem bætti við; „Ég býst alltaf við hækkun.“ 

Þættir