Mörkin: Jafnt hjá Gerrard og Vieira

ÍÞRÓTTIR  | 15. maí | 16:51 
Jeffrey Schlupp tryggði Crystal Palace eitt stig er liðið heimsótti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Jeffrey Schlupp tryggði Crystal Palace eitt stig er liðið heimsótti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ollie Watkins kom Aston Villa yfir á 69. mínútu en Schlupp jafnaði á 81. mínútu og þar við sat.

Patrick Vieira, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, er stjóri Palace og Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool, er stjóri Aston Villa.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir