Gylfi: Þetta er pínu fáviti

ÍÞRÓTTIR  | 15. maí | 23:02 
Gylfi Einarsson og Bjarni Þór Viðarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport í kvöld.

Gylfi Einarsson og Bjarni Þór Viðarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport í kvöld.

Á meðal þess sem þeir ræddu um var miðja Tottenham þar sem Rodrigo Bentancur og Pierre-Emile Højbjerg hafa leikið vel að undanförnu. Gylfi hrósaði Bentancur á sama tíma og hann kallaði Úrúgvæjann fávita á vellinum.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir