Mörkin: Besti árangurinn í deildinni

ÍÞRÓTTIR  | 22. maí | 19:56 
Brighton náði sínum besta árangri í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og kom í veg fyrir að West Ham tryggði sér sæti í Evrópudeildinni með 3:1 sigri í viðureign liðanna á suðurströndinni í lokaumferðinni í dag.

Brighton náði sínum besta árangri í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og kom í veg fyrir að West Ham tryggði sér sæti í Evrópudeildinni með 3:1 sigri í viðureign liðanna á suðurströndinni í lokaumferðinni í dag.

West Ham hefði farið uppfyrir Manchester United með sigri og þarf því að sætta sig við sjöunda sætið og að spila í Sambandsdeild Evrópu næsta vetur. Brighton fór uppfyrir Wolves og náði níunda sætinu.

Mörkin og tilþrifin úr leiknum má sjá í myndskeiðinu.

Þættir