Tilþrifin: Sigurmark í uppbótartíma

ÍÞRÓTTIR  | 22. maí | 20:26 
Chelsea var öruggt með þriðja sætið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir lokaumferðina í dag og lauk tímabilinu með afar naumum sigri á föllnu liði Watford á Stamford Bridge.

Chelsea var öruggt með þriðja sætið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir lokaumferðina í dag og lauk tímabilinu með afar naumum sigri á föllnu liði Watford á Stamford Bridge.

Ross Barkley skoraði sigurmarkið í uppbótartíma, 2:1, og Chelsea endað þar með þremur stigum á undan Tottenham sem hafnaði í fjórða sætinu en bæði liðin fara í Meistaradeildina.

Mörkin og tilþrifin má sjá í myndskeiðinu.

Þættir