Mörkin: Newcastle felldi Burnley

ÍÞRÓTTIR  | 22. maí | 22:27 
Callum Wilson reyndist örlagavaldur Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Wilson skoraði bæði mörk Newcastle í 2:1-sigri á Burnley í lokaumferð deildarinnar og felldi Burnley-menn í leiðinni.

Callum Wilson reyndist örlagavaldur Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Wilson skoraði bæði mörk Newcastle í 2:1-sigri á Burnley í lokaumferð deildarinnar og felldi Burnley-menn í leiðinni. 

Wilson skoraði fyrra markið úr víti á 20. mínútu og seinna markið eftir góðan undirbúning Allan Saint-Maximin á 60. mínútu. Maxwel Conet minnkaði muninn fyrir Burnley á 69. mínútu en nær komst liðið ekki.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir