Vondar tæklingar ársins (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 23. maí | 9:37 
Í lokaþætti Vallarins á Símanum Sport eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gær voru teknar saman nokkrar syrpur. Þar á meðal var safnað saman vondum tæklingum ársins.

Í lokaþætti Vallarins á Símanum Sport eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gær voru teknar saman nokkrar syrpur. Þar á meðal var safnað saman vondum tæklingum ársins.

Á löngu tímabili var talsvert um þær þar sem rauð spjöld litu gjarnan dagsins ljós en þó ekki alltaf.

Sjón er sögu ríkari og má sjá vondu tæklingar ársins í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021/2022 í spilaranum hér að ofan.

Þættir