Fallegustu mörk ársins (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 23. maí | 11:13 
Í lokaþætti Vallarins á Símanum Sport eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gær voru teknar saman nokkrar syrpur, þar á meðal voru tekin saman fallegustu mörk ársins.

Í lokaþætti Vallarins á Símanum Sport eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gær voru teknar saman nokkrar syrpur, þar á meðal voru tekin saman fallegustu mörk ársins.

Nóg var af þeim og sannast þar hið fornkveðna að sjón er sögu ríkari.

Fallegustu mörkin í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2021/2022 má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir