Sakar heimsveldin um „daður“ við Rússa

ERLENT  | 27. maí | 10:13 
Í daglegu ávarpi sínu sagði Volodimír Selenskí Úkraínuforseti að „hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa hörmulegu atburðarás ef valdamestu þjóðir heimsins hefðu ekki daðrað við Rússa, heldur sett alvöru þrýsting á að ljúka stríðinu“.

Í daglegu ávarpi sínu sagði Volodimír Selenskí Úkraínuforseti að „hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessa hörmulegu atburðarás ef valdamestu þjóðir heimsins hefðu ekki daðrað við Rússa, heldur sett alvöru þrýsting á að ljúka stríðinu“.

Rúmir þrír mánuðir eru liðnir síðan innrás Rússa í Úkraínu hófst.

Þættir