„Prinsessan á Vegg dauðans“: Indónesískur ofurhugi

ERLENT  | 27. maí | 11:41 
Karmila Purba, 23 ára, er ein nokkurra kvenna sem framkvæma áhættuatriði á „Vegg dauðans“ í Indónesíu þar sem þyngdarlögmálinu er ögrað.

Karmila Purba, 23 ára, er ein nokkurra kvenna sem framkvæma áhættuatriði á „Vegg dauðans“ í Indónesíu þar sem þyngdarlögmálinu er ögrað.

Óttalaus frammistaða hennar á mótorhjólinu innan í sívalningi úr viði sem kallast „Tunna Satans“ hefur vakti mikla athygli gesta.

Afar sjaldgæft er að konur verði riddarar á „Vegg dauðans“, að sögn Purba, sem ræddi við AFP-fréttastofuna áður en hún lagði í hann.

„Þegar ég byrjaði var engin önnur...þannig að mig langaði að gera eitthvað öðruvísi, eitthvað sem enginn annar væri að gera.“

 

Þættir