Eyðileggingin mikil í Ódessa

ERLENT  | 2. júlí | 10:16 
Að minnsta kosti 21 lét lífið í loftárásum Rússa á suðurhluta Ódessa-héraðs í Úkraínu í nótt, þar á meðal eitt barn. Hér fyrir ofan má sjá myndband af blokkinni sem varð fyrir loftskeytum Rússa.

Að minnsta kosti 21 lét lífið í loftárásum Rússa á suðurhluta Ódessa-héraðs í Úkraínu í nótt, þar á meðal eitt barn.

Hér fyrir ofan má sjá myndband af blokk sem varð fyrir loftskeytum Rússa.  

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2022/07/01/reyna_ad_bjarga_tveimur_bornum_undan_rustunum/

Þættir