Mörkin: Mitrovic fór illa með varnarmenn Liverpool

ÍÞRÓTTIR  | 6. ágúst | 15:16 
Fulham fékk Liverpool í heimsókn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Fulham fékk Liverpool í heimsókn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Leiknum lauk með 2:2-jafntefli en það var Aleksandr Mitrovic sem skoraði bæði mörk Fulham.

Darwin Nunez og Mo Salah skoruðu mörkin fyrir Liverpool.

Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

Leikur Fulham og Liverpool var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir