Mörkin: Gullfalleg mörk í Leicester

ÍÞRÓTTIR  | 7. ágúst | 16:10 
Leicester og Brentford gerðu 2:2-jafntefli á King Power-vellinum í Leicester í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Leicester og Brentford gerðu 2:2-jafntefli á King Power-vellinum í Leicester í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Timothy Castagne kom Leicester yfir áður en Kiernan Dewsbury-Hall tvöfaldaði forystuna með einstaklega fallegu marki eftir einungis um 20 sekúndur í síðari hálfleik. 

Ivan Toney minnkaði muninn fyrir Brentford áður en Joshua Dasilva jafnaði svo metin með virkilega smekklegu marki.

Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

Leikur Leicester og Brentford var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir