Gylfi: Þetta er algjör skepna

ÍÞRÓTTIR  | 9. ágúst | 22:09 
Gylfi Einarsson og Bjarni Þór Viðarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport.

Gylfi Einarsson og Bjarni Þór Viðarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport.

Á meðal þess sem þeir ræddu var innkoma norska framherjans Erlings Haalands í ensku úrvalsdeildina en hann skoraði bæði mörk Manchester City gegn West Ham í 2:0-sigri í sínum fyrsta leik.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir