Mörkin: Haaland óstöðvandi í fyrsta leik

ÍÞRÓTTIR  | 7. ágúst | 19:59 
Norski markahrókurinn Erling Braut Haaland fór á kostum í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Norski markahrókurinn Erling Braut Haaland fór á kostum í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Halland sá um að gera bæði mörk Manchester City í 2:0-útisigri á West Ham. Varnarmenn Hamranna réðu lítið við hraðann og kraftinn í þeim norska.

Mörkin og önnur atvik úr leiknum  má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir