Mögnuð frumraun Haalands á mínútu (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 8. ágúst | 20:16 
Erling Braut Haaland fór afar vel með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2:0-sigrinum á West Ham í gær.

Erling Braut Haaland fór afar vel með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2:0-sigrinum á West Ham í gær. 

Norski framherjinn hefur verið einn skæðasti framherji Evrópu undanfarin ár og hann olli ekki vonbrigðum í fyrsta leik sínum í deildinni. 

Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá frammistöðu Haalands gegn West Ham á einni mínútu. Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir