Sancho um Ten Hag: Sumir hlutir eru ekki leyfðir

ÍÞRÓTTIR  | 12. ágúst | 12:45 
Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, segir Erik Ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, vera harðan í horn að taka.

Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, segir Erik Ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, vera harðan í horn að taka.

Ten Hag vill hafa aga í sínu liði og það hefur sést í leikjum og á æfingum, en sá hollenski tók við af Ralf Rangnick fyrir þessa leiktíð.

Stuttan bút úr viðtali við Sancho má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir