Mörkin: Gerrard hafði betur gegn Lampard

ÍÞRÓTTIR  | 13. ágúst | 15:11 
Danny Ings og Emiliano Buendía sáu um að gera mörk Aston Villa er liðið vann 2:1-sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Danny Ings og Emiliano Buendía sáu um að gera mörk Aston Villa er liðið vann 2:1-sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sigurinn er sá fyrsti hjá lærisveinum Steven Gerrard á leiktíðinni en Everton, undir stjórn Frank Lampard, er enn án stiga.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir