Mörkin: Nýliðarnir unnu í mögnuðum leik

ÍÞRÓTTIR  | 14. ágúst | 16:31 
Leikur Nottingham Forest og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag bauð upp á flest sem fótboltaleikur getur boðið upp á, en Forest fagnaði 1:0-sigri.

Leikur Nottingham Forest og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag bauð upp á flest sem fótboltaleikur getur boðið upp á, en Forest fagnaði 1:0-sigri.

Taiwo Awoniyi skoraði sigurmarkið í uppbótartíma í fyrri hálfleik en Forest getur helst þakkað markverðinum Dean Henderson fyrir stigin þrjú, því hann varði nokkrum sinnum glæsilega og þar á meðal víti frá Declan Rice á 65. mínútu.

Svipmyndir úr þessum viðburðaríka leik má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir