Mörkin: Fallegustu mörk 2. umferðar

ÍÞRÓTTIR  | 17. ágúst | 22:37 
Nokkur glæsileg mörk voru skoruð í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um síðustu helgi og voru liðsmenn Arsenal og Manchester City sérlega áberandi þegar kom að fallegustu mörkunum.

Nokkur glæsileg mörk voru skoruð í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um síðustu helgi og voru liðsmenn Arsenal og Manchester City sérlega áberandi þegar kom að fallegustu mörkunum.

Gabriel Jesus og nafni hans Garbiel Martinelli skoruðu báðir huggulegt mark fyrir Arsenal gegn Leicester og Kevin De Bruyne og Ilkay Gundogan skoruðu góð mörk fyrir Manchester City gegn Bournemouth.

Luis Días hjá Liverpool og Kalidou Koulibaly komast einnig á listann yfir fallegustu mörk umferðarinnar en þau má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir