Stór vatnslögn fór í sundur

INNLENT  | 2. september | 23:54 
Töluverður vatnselgur er í Hvassaleitinu í Reykjavík en samkvæmt upplýsingum mbl.is fór stór vatnslögn í sundur.

Töluverður vatnselgur er í Hvassaleitinu í Reykjavík en samkvæmt upplýsingum mbl.is fór stór vatnslögn í sundur.  

 

 

 Hætt er við því að vatn flæði inn í kjallara í nærliggjandi húsum en slökkviliðið er við störf á svæðinu. 

Umferð mun vera þung í einhverjum götum meðan á aðgerðum stendur að sögn sjónarvotta. 

 

 

 

 

 

 

 

Þættir