Ef við viljum ekki neitt gerist ekki neitt

SMARTLAND  | 5. september | 10:58 
„Að vona eða valda. Vilji er verknaður. Þegar við tökum okkur val fyrir hendur,“ segir Guðni.

Guðni Gunn­ars­son, eig­andi Rope Yoga-set­urs­ins, býður þér í 14 daga ferðalag þar sem þú mót­ar þig og þína ham­ingju út frá nokkr­um ein­föld­um skref­um. Leyfðu þér að njóta ham­ingj­unn­ar með því að til­einka þér þessi skref.

„Að vona eða valda. Vilji er verknaður. Þegar við tökum okkur val fyrir hendur,“ segir Guðni. 

Þættir