Mörkin: Sláin inn í Birmingham

ÍÞRÓTTIR  | 16. september | 22:43 
Aston Villa vann sinn annan leik á tímabilinu þegar liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Aston Villa vann sinn annan leik á tímabilinu þegar liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Það var Jacob Ramsey sem skoraði sigurmark leiksins undir lok fyrri hálfleiks en markið fékk að standa eftir að VAR-myndbandsdómgæslan hafði skoðað markið gaumgæfilega.

Leikur Aston Villa og Southampton var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir