Mörkin: Þrjú mörk og karatespark í magann

ÍÞRÓTTIR  | 17. september | 14:26 
Jack Grealish, Erling Haaland og Phil Foden voru allir á skotskónum fyrir Englandsmeistara Manchester City er liðið vann afar sannfærandi 3:0-útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Jack Grealish, Erling Haaland og Phil Foden voru allir á skotskónum fyrir Englandsmeistara Manchester City er liðið vann afar sannfærandi 3:0-útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Það gerði lítil til að hjálpa Wolves að Nathan Collins fékk rautt spjald á 33. mínútu fyrir að sparka harkalega í magann á Grealish og var eftirleikurinn auðveldur fyrir City.

Mörkin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir