Tilþrifin: Fyrsta markið reyndist sigurmark

ÍÞRÓTTIR  | 18. september | 16:29 
Franski sóknarmaðurinn Neal Maupay var hetja Everton þegar liðið vann West Ham United með minnsta mun, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í dag.

Franski sóknarmaðurinn Neal Maupay var hetja Everton þegar liðið vann West Ham United með minnsta mun, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í dag.

Mark Maupay kom snemma í síðari hálfleik og var hans fyrsta fyrir Everton eftir að hann var keyptur frá Brighton & Hove Albion í upphafi mánaðarins.

Laglegt mark Maupay ásamt helstu færunum úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir