Bættum okkur ekki í kvöld

ÍÞRÓTTIR  | 28. september | 22:06 
Þorleifur Ólafsson þjálfari Grindavík var ósáttur með lið sitt þetta kvöldið og sagðist hafa sagt við liðið eftir leik að þær hafi ekki bætt sig frá síðasta leik, sem augljóslega er markmið liðsins.

Þorleifur Ólafsson þjálfari Grindavík var ósáttur með lið sitt þetta kvöldið og sagðist hafa sagt við liðið eftir leik að þær hafi ekki bætt sig frá síðasta leik, sem augljóslega er markmið liðsins.

Líkt og kannski flest lið þá einblíndi Þorleifur áætlun sinni fyrir kvöldið á útlendinga liðs UMFN en var Þorleifur óviss um hvort sú áætlun hafi ekki verið góð eða ekki framkvæmd nægilega vel. 

En yfir heildina þá sagði Þorleifur leik liðsins ekki hafa verið nægilega góður. 

a

Þættir