Feðgar klifu skýjakljúf í Barcelona

ERLENT  | 1. október | 20:12 
Frakkinn Alain Robert er þekktur fyrir að klífa skýjakljúfa og hefur verið kallaður franski köngulóarmaðurinn.

Frakkinn Alain Robert er þekktur fyrir að klífa skýjakljúfa og hefur verið kallaður franski köngulóarmaðurinn.

Hann og sonur hans klifu skýjakljúf í Barcelona í gær. Sjón er sögu ríkari.

Þættir