Mörkin: Endurkomusigur Everton

ÍÞRÓTTIR  | 1. október | 16:53 
Evert­on vann góðan 2:1 út­sig­ur á Sout­hampt­on í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Evert­on vann góðan 2:1 út­sig­ur á Sout­hampt­on í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 

Joe Ari­bo kom heima­mönn­um yfir á 49. mín­útu en for­yst­an lifði stutt því að Con­or Coa­dy og Dwig­ht Mc­Neil svöruðu fyr­ir gest­ina á 52. og 54. mín­útu og þar við sat.

Evert­on er með 10 stig eft­ir 8 leiki en Sout­hampt­on er með 7 stig.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

Þættir