Tilþrifin: Markalaust í Bournemouth

ÍÞRÓTTIR  | 1. október | 17:46 
Bour­nemouth tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Bour­nemouth tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 

Hvorugu liði tókst að koma boltanum í netið og lauk því leiknum með markalausu jafntefli.

Heimamenn eru nú ósigraðir í fjórum leikjum í röð, eða síðan þeir töpuðu 9:0 á Anfield þann 27. ágúst.

Brent­ford er með 10 stig í 10. sæti en Bour­nemouth situr í 12. sæti með einu stigi minna.

Þættir