Mörkin: Ítalinn kom West Ham á bragðið

ÍÞRÓTTIR  | 1. október | 18:59 
West Ham vann 2:0 sig­ur gegn Wol­ves í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag.

West Ham vann 2:0 sig­ur gegn Wol­ves í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag.

Ítal­inn Gi­anluca Scamacca kom West Ham á bragðið með fínu skoti rétt fyrir utan teig eftir tæp­an hálf­tíma leik.

Jarod Bowen bætti svo við öðru marki West Ham á 54. mín­útu og þar við sat.

West Ham fer upp úr fallsæti með sigr­in­um en liðið er með sjö stig eft­ir átta leiki. Wol­ves fær­ist hins veg­ar nær botn­in­um og er liðið nú í 18. sæti með sex stig.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

Þættir