Margrét Lára um Trent: Rennur á rassinn

ÍÞRÓTTIR  | 4. október | 18:44 
Margrét Lára Viðarsdóttir og Eiður Smári Guðjohnsen voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum Sport.

Margrét Lára Viðarsdóttir og Eiður Smári Guðjohnsen voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum Sport.

Á meðal þess sem þau ræddu var slakur varnarleikur Liverpool í 3:3-jafnteflinu gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn var.

Trent Alexander-Arnold átti í nokkrum vandræðum í leiknum og rann hann t.d. á rassinn þegar Brighton skoraði eitt markið.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.

Þættir