Gylfi: Besta lið í heimi

ÍÞRÓTTIR  | 4. október | 18:51 
Gylfi Einarsson og Bjarni Þór Viðarsson voru fulltrúar Símans sport á Etihad-vellinum í Manchester er Manchester City vann afar sannfærandi 6:3-sigur á grönnum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag.

Gylfi Einarsson og Bjarni Þór Viðarsson voru fulltrúar Símans sport á Etihad-vellinum í Manchester er Manchester City vann afar sannfærandi 6:3-sigur á grönnum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag.

Þeir voru báðir mjög hrifnir af spilamennsku City og sagði Gylfi að liðið væri það besta í heiminum í dag. Eins og gefur að skilja voru þeir ekki eins hrifnir af spilamennsku rauða liðsins frá Manchester.

Innslag frá Gylfa og Bjarna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, þar sem er m.a. rætt við Erling Haaland sem skoraði þrennu í leiknum. Mbl.is færir ykkur efnir úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Þættir